Rauður er litur jólanna
Vorhús kynnir til leiks rauðan fallegan hátíðarbolla með silfri sem er hluti af afmælisbollalínunni. Bollinn er tvöfaldir thermo bolli, eins og forverar hans, sem hitnar ekki í gegn og heldur kaffinu lengur heitu en venjulegir bollar. Hátíðarbollinn kom í sölu fyrir tveimur vikum síðan og eru vinsældir hans slíkar að
Te og tebolli – uppruni og heillaráð tedrykkjumannsins
Fyrstu skráðu upplýsingarnar um tedrykkju manna eru frá Kína og eru nokkur þúsund ára gamlar en te var þar notað sem lækningalyf. Það var ekki fyrr en á 17. öld að drykkurinn kom til Bretlands og varð mjög fljótt vinsælt og er enn þann dag í dag. Þar sem Kína
Poppaðu upp stofuna með fallegum löber
Oft þarf ekki mikið til að gefa heimilum ferskan blæ. Nýr löber á sófaborðið eða borðstofuborðið er klassík sem klikkar ekki. Vorhús býður upp á löbera í stærðum 125x35cm (100% bómull) og 130x38cm (hör og bómull) í mismuandi litum. Verð: 7900 kr. Sjá nánar í vefverslun Vorhús. #stofa #islenskhonnun #scandinavianhome
Vorhús mælir með: kanilsnúðum með marsipani!
Einföld uppskrift að gersnúðum sem bráðnar í munni. 850 gr hveiti 1 þurrgersbréf 1 tsk salt 1 msk vanilludropar 1 dl sykur 150 gr smör – brætt í potti og 5 dl af mjólk bætt útí eftir að smjörið er bráðnað 1 egg Þurrefnum blandað saman og brædda
Bretti sem þú mátt ekki missa af í sumar
Falleg bretti má nota á ýmsa vegu. Þau eru falleg sem útstilling í eldhúsi, þau eru falleg á borðum með ostum og sultu og þau eru góður nytjahlutur fyrir brauð og kökur sem dæmi. Nýju brettin frá Vorhús eru úr hönnun Sveinbjarga og fást í sex mismunandi gerðum. Þau eru
Græjaðu fallegt ostahlaðborð á nýju Vorhús brettin eða bakkana – hugmyndir – DIY
Fallegt ostahlaðborð með pylsum eða þunnt skornum skinkum og ýmis konar sultum og saltkexi er afar girnilegt að sjá og smakka á. Vorhús var að koma með í sölu nýjar tegundir af bökkum í tveimur stærðum úr skandinavísku birki og ný skurðarbretti úr MDF efni. Sjá hér. Fundum nokkrar hugmyndir
Lærðu að gera þitt eigið einstaka ískaffi með karamellu keim – komdu vinkonunum á óvart!
Sumarfríið er rétti tíminn til að bjóða í kaffibolla og ná góðu spjalli. Þó að sólin eigi stundum erfitt með að brjótast út úr skýjunum þá er alltaf hægt að skapa notalega sumarstemmningu í rólegheitunum heima. Það þarf hvorki að vera flókið eða taka langan tíma. UPPSKRIFT AÐ ÍSKAFFI Einfaldur
Ómótstæðileg súkkulaði og ostakaka – uppskrift
Elskarðu frönsku súkkulaðikökuna sem þú bakar iðulega á laugardögum fyrir fjölskyldu og vini? Finnst þér ostakökur ómótstæðilegar? Ef svo er þá er þetta uppskrift sem þú vilt ekki missa af. Þessi uppskrift er tilturlega einföld í framkvæmd og tekur ekki langan tíma. Undirbúningur: 5 mín – taka til hringform (smelluform),
Krummasængurver – NÝTT
Ný gerð af sængurverum komin í sölu og nú koma öll sængurver líka í fleiri stærðum. Garðveislusængurverið hefur verið afar vinsælt og nú bætist krumminn við. Sængurverin fást í þremur stærðum: 140×200 cm (eitt koddaver fylgir), 140×220 cm (eitt koddaver fylgir) og tvöföld sæng 200×200 cm (2 koddaver fylgja). Jafnframt
Sumarlegar hugmyndir fyrir fjölskylduna
Á sumrin er margt hægt að gera með fjölskyldunni og hér eru nokkrar tillögur: – fara í gönguferð við sjóinn og taka með handklæði til að busla í sjávarborðinu – prufa nýja sundlaug sem fjölskyldan hefur ekki farið í áður: mælum með sundlauginni á Hofsós ef þið eruð á norðurlandinu